Additionally, paste this code immediately after the opening tag:

Noona - Bókaðu tíma núna

Noona er markaðstorg fyrir þjónustu og upplifanir. Með einu appi getur þú bókað tíma hjá helstu þjónustufyrirt...

Free

Store review

Noona er markaðstorg fyrir þjónustu og upplifanir. Með einu appi getur þú bókað tíma hjá helstu þjónustufyrirtækjum landsins á einum og sama staðnum. Hvort sem þú þarft tíma í hárgreiðslu, snyrtingu, nudd, ljós, göngugreiningu eða þarft að hitta sálfræðing, kírópraktor, dýralækni eða fótaaðgerðarfræðing, þá getur þú bókað það allt á Noona.

Ef þú pantar pizzu með Dominos appinu og sendir peninga á vini þína með Kass eða Aur, þá munt þú kunna að meta Noona.

Hjartað
--------
Hér getur þú fundið alla tíma sem þú átt framundan, ásamt uppáhalds fyrirtækjunum þínum. Þú getur afbókað tíma sem eru í framtíðinni og sett þá í dagatalið þitt.

Stækkunarglerið
----------------
Sama hvort þú ert að leita að ákveðnu fyrirtæki eða vilt bara sjá hvað er í boði, þá getur þú gert það inni í stækkunarglerinu.

---------
Að lokum
---------
Ef þú pantar reglulega tíma hjá fyrirtæki sem er ekki inni á Noona - láttu okkur vita með því að senda tölvupóst á noona@noona.is

Noona er og verður alltaf frítt.

Það eina sem þú þarft til þess að geta notað Noona appið er nafn og símanúmer.

Last update

Jan. 9, 2020

Read more